Skrautskrift



Skrautskrift er sjónlistargrein. Hún hefur verið skilgreind sem „listin að gefa táknum samstillt form af kunnáttu og á tjáningarríkan máta“.[1]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist skrautskrift.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Mediavilla 1996: 18
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Mediavilla, C. Calligraphy (Scirpus Publications, 1996).