Lífvera
Útlit

Lífvera er lifandi vera, stöðugt lífkerfi sem bregst við áreiti, nærist og æxlast sem ein heild. Lífverur geta verið einfruma, gerðar úr einni frumu, eða fjölfruma, ýmist með ósérhæfðum eða sérhæfðum frumum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Lífvera.