Fötlun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþjóðlegt tákn fötlunar.

Fötlun er varanlegt líkamlegt eða andlegt ástand einstaklings, sem veldur því að hann getur ekki beitt sér til fulls. Dæmi um fötlun: Blinda, lesblinda, heyrnarleysi, geðklofi og þunglyndi. Hreyfihömlun er tegund fötlunar, sem stafar af lömun eða vansköpun á hluta líkamans, en sumir hreyfihamlaðir nota hjólastóla til að fara styttri vegalengdir.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.