Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Góborð, töflur og körfur.

er borðspil sem tveir spila. Það er kallað wéiqí á kínversku (hefðbundin kínverska: 圍棋; einfölduð kínverska: 围棋), igo (囲碁) eða go (碁) á japönsku, og baduk á kóresku (hangúl: 바둑). Spilið á uppruna sinn í Kína löngu áður en elstu ritheimildir á 5. öld f.Kr. geta þess. Það er vinsælast í Austur-Asíu, en hefur á síðari árum notið nokkurra vinsælda annars staðar líka. Gó er þekkt fyrir að vera taktískt flókið spil þrátt fyrir einfaldar reglur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.