Jawaharlal Nehru

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jawaharlal Nehru

Jawaharlal Nehru (14. nóvember 188927. maí 1964) var mikilvægur pólítískur leiðtogi indverska þjóðarráðsins (Indian National Congress), mikilvægur aðili í sjálfstæðisbaráttu Indlands og bæði fyrsti forsætisráðherra hins sjálfstæða Indlands og líka sá sem hefur þjónað lengst.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.