Frank Lloyd Wright
Jump to navigation
Jump to search
Frank Lloyd Wright (8. júní 1867 – 9. apríl 1959) var bandarískur arkitekt sem hefur verið gríðarlega áhrifamikill á 20. öldinni. Meðal þekktustu verka hans eru Fallvatnsbyggingin í Pennsylvaníu (1935) og Solomon R. Guggenheim-safnið á Manhattan í New York.