Meltingarkerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Munnvatnskirtlar Vangakirtill Kjálkabarðskirtill Tungudalskirtill Kok Tunga Vélinda Bris Brispípa Magi Dausgörn Endaþarmsop Endaþarmur Botnlangi Botnristill Fallristill Risristill Þverristill Ristill Gallrás Skeifugörn Gallblaðra Lifur Munnhol
Skýringarmynd af meltingarveg mannsins

Meltingarkerfið er í líffærafræði það líffærakerfi dýra sem tekur við mat, meltir hann og vinnur úr honum orku og næringu og skilar því sem eftir verður út sem úrgangsefnum.


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið