2021
Jump to navigation
Jump to search
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 2021 (MMXXI í rómverskum tölum) er í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á föstudegi.
Fyrirhugaðir atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- Alþingiskosningar verða haldnar.
Janúar[breyta | breyta frumkóða]
- 5. janúar - Aukakosningar fóru fram um tvö sæti á öldungadeild Bandaríkjaþings í Georgíufylki. Frambjóðendur Demókrataflokksins unnu bæði sætin og skiluðu flokknum þannig naumum þingmeirihluta á öldungadeildinni.
- 6. janúar – Stuðningsmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta réðust á þinghúsið í Washington til að koma í veg fyrir staðfestingu á sigri Joe Biden í forsetakosningunum 2020.
- 20. janúar: Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Kamala Harris tók við embætti varaforseta, fyrst kvenna.