Fara í innihald

Líffærafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjarta og lungu úr gamalli útgáfu enskrar handbókar í líffærafræði, Gray's Anatomy.

Líffærafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við byggingu og hluta lífvera. Líffærafræði er undirgrein formfræði sem fæst við útlit og byggingu lífvera. Líffærafræði er gömul vísindagrein sem rekur uppruna sinn til forsögulegs tíma. Líffærafræði tengist öðrum vísindagreinum eins og þroskalíffræði, fósturfræði, samanburðarlíffærafræði og þróunarlíffræði, sem allar fjalla um ferli sem leiða til þróunar líffæra, bæði í bráð og lengd. Líffærafræði er líka nátengd lífeðlisfræði og rannsóknir og nám í þessum greinum fara oft saman. Líffærafræði mannsins er ein af undirstöðugreinum læknisfræði.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Arráez-Aybar; og fleiri (2010). „Relevance of human anatomy in daily clinical practice“. Annals of Anatomy. 192 (6): 341–48. doi:10.1016/j.aanat.2010.05.002. PMID 20591641.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.