Angkor Wat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Angkor Wat, Camboya, 2013-08-15, DD 039.JPG
Angkor Wat, Camboya, 2013-08-16, DD 063.JPG

Angkor Wat (Höfuð-borgmusterið) er best þekkta hofið í Angkor fornminjagarðinum, en það er eitt mikilvægasta fornleifasvæðið í Suðaustur-Asíu. Svæðið nær yfir um 400 km2, skógi vaxið svæði, Angkor garðurinn inniheldur stórkostlegar leifar af mismunandi höfuðborgum Khmer heimsveldisins sem var við lýði frá 8. til 14. öld. Þau eru meðal annars hið fræga áðurnefnda musteri Angkor Wat, hið víðfræga Angkor Thom með 72 turnum sem hver hefur 4 búdda andlit, Bayon musterið með ótal skúlptúrum og áhugaverður skreytingum. UNESCO hefur sett upp margþætt verkefni til að vernda þetta táknræn svæði og umhverfi þess.[1]

Svæðið er þyrping mustera í Kambodíu og stærstu trúarlegu minnismerki í heimi. Angkor Wat var upphaflega byggt sem hindúa hof fyrir Khmer konungsættina, en Buddastittur viru settar þegar hfið var færtyfir í Mahajana hefð Búddista hof við lok 12. aldarinnar.[2] Khmer konungurinn Suryavarman II lét byggja musterið[3] snemma á 12. öldinni í Yaśodharapura (núverandi Angkor), höfuðborg Khmer konungsættarinnar, sem hof ríkis hans og endanlegt grafhýsi. Ólíkt hefðum fyrrum konunga Shaiva, var Angor Wat í staðinn tileinkað Visnjú. Þar sem hofið var best viðhaldna hofið á svæðinu, þá er það eina sem hélst sem mikilvæg trúarmiðstöð frá stofnun þess. Hofið er frá toppi klassísks arkitektúrastíls Khmer. Það hefur orðið merki Kambodíu,[4] birst á fána Kambódíu og er vinsælasti staðurinn meðal gesta.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://whc.unesco.org/en/list/668
  2. Ashley M. Richter September 8, 2009, „Recycling Monuments: The Hinduism/Buddhism Switch at Angkor". . (CyArk). Skoðað June 7, 2015.
  3. Higham, C. (2014), Early Mainland Southeast Asia. River Books Co., Ltd.. bls: 372, 378–379. ISBN 978-616-7339-44-3
  4. „Government ::Cambodia". CIA World Factbook.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.