Michael Jackson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Michael Joseph Jackson
Michael Jackson
Jackson, 2003
Fæddur Michael Joseph Jackson
29. ágúst 1958
Gary, Indiana, USA
Látinn 25. júní 2009 (50 ára)
Los Angeles, Kalifornía, USA
Þekktur fyrir Söngvari, lagasmiður
Starf/staða Söngvari, lagasmiður, plötuframleiðandi, dansari, danshöfundur, leikari o.fl.
Hæð 1.75 m
Maki Lisa Marie Presley (1994-1996)
Debbie Rowe (1996-1999)
Börn Prince Michael Jackson (f. 1997)
Paris Jackson (f. 1998)
Prince Michael Jackson II (Blanket) (f.2002)
Foreldrar Joseph Jackson (faðir)
Katherine Jackson (móðir)

Michael Joseph Jackson (29. ágúst 195825. júní 2009), „konungur poppsins“, var bandarískur tónlistarmaður, dansari og einn vinsælasti skemmtikraftur allra tíma. Söngur hans og dansspor, ásamt skrautlegu einkalífi, færðu honum vinsældir í yfir fjóra áratugi.

Jackson árið 1984

Jackson byrjaði sólóferilinn sinn árið 1971 eftir að hafa verið fjölskylduhljómsveitinni, Jackson 5 og The Jacksons þar sem hann var með bræðrum sínum.

Platan hans Thriller, frá árinu 1982, er ein mest selda plata allra tíma. Hann varð einnig þekktur fyrir nokkur mjög flókin og erfið dansspor, svo sem vélmenni og tunglganginn (moonwalk). Hann var þekktur fyrir að hafa breytt tónlistarmyndböndum í listform; svo sem Billie Jean, Beat It og Thriller.

Hann var hann fyrsti svarti tónlistarmaðurinn til að njóta mikilla vinsælda á MTV.

Michael Jackson átti 9 systkini og var Michael 8 af 10 í röðinni.

Jackson hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi gagnvart drengjum og kom til að mynda myndin Leaving Neverland árið 2019 þar sem því er lýst.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Got to Be There (1972)
  • Ben (1972)
  • Music & Me (1973)
  • Forever, Michael (1975)
  • Off the Wall (1979)
  • Thriller (1982)
  • Bad (1987)
  • Dangerous (1991)
  • HIStory: Past, Present and Future, Book I (1995)
  • Invincible (2001)

Dauði[breyta | breyta frumkóða]

25. júní 2009 lést Michael Jackson af völdum bráðs própófóls og bensódíazepín vímuefna heima hjá honum á North Carolwood Drive í Holmby Hills hverfinu í Los Angeles.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.