Vöðvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mynd sem skýrir uppbyggingu þverrákótts vöðva; með vöðvareifum og vöðvafrumum.

Vöðvi er vefur í stoðkerfi líkamans sem getur dregist saman gerir limum kleyft að hreyfa sig. Vöðvar skiptast í þrjá flokka; sléttan vöðvavef, þverrákóttan vöðvavef og hjartavöðva. Vövar tengjast beinum með sinum.

Taugakerfið stjórnar hreyfingu vöðvanna með því að hreyfitaugar bera boð til þeirra.

Vöðvi er gerður úr vöðvaþráðum. Vöðvi getur bara togað í bein, ekki ýtt því, vess vegna eru alltaf að minnsta kosti tveir vöðvar á hverjum liðamótum.

Í vöðva er líka notað köfnunarefni, sem er lofttegund meðal annars í andrúmsloftinu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.