Fara í innihald

Ríkisstjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjórnarráðið er fundarstaður ríkisstjórnar Íslands.

Ríkisstjórn er sú grein ríkisvaldsins sem fer með framkvæmdaréttinn og getur sett reglugerðir og er ábyrg fyrir almennum rekstri ríkisins.

Ríkisstjórnir eru valdar á ýmsan hátt. Í Bandaríkjunum er forseti kjörinn sem æðsti maður ríkisstjórnar, hann velur svo hverjir skipa ríkisstjórnina. Ríkisstjórn Íslands er lýðræðislega kjörin þar sem hún er þingbundin hinu lýðræðislega kjörna Alþingi Íslands þó hún sé ekki kosin beint.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.