Menningarbyltingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Menningarbyltingin var bylting í Kína á árunum 1966 til 1976, sem leiddi til mikils glundroða í kínversku samfélagi, stjórnmálum og hagstjórn. Maó Zedong kom byltingunni af stað, að hans sögn vegna þess að frjálslynd borgaraleg öfl höll undir kapítalisma væru að koma sér fyrir á öllum stigum kínversks samfélags og stjórnkerfis.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.