Damaskus
Útlit
Damaskus
دِمَشق (arabíska) | |
|---|---|
Svipmyndir | |
| Hnit: 33°31′N 36°18′A / 33.517°N 36.300°A | |
| Land | |
| Flatarmál | |
| • Höfuðborg | 105 km2 |
| Hæð yfir sjávarmáli | 680 m |
| Mannfjöldi (2022)[1] | |
| • Stórborgarsvæði | 2.685.000 |
| Tímabelti | UTC+03:00 |
| Vefsíða | www |

Damaskus (arabíska: دمشق Dimashq opinberlega, ash-Sham الشام í almennu tali) er höfuðborg Sýrlands og er talin elsta byggða borg heims. Íbúafjöldinn á stórborgarsvæðinu er áætlaður um 2,7 milljónir (2022).[1] Borgin liggur í um 80 km frá strönd Miðjarðarhafsins, við ána Barada. Hún stendur á hásléttu, 680 metra yfir sjávarmáli.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 „Damascus metro population 2022“. macrotrends.net. Sótt 23. september 2022.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Damaskus.