Búenos Aíres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búenos Aíres
Escudo de la Ciudad de Buenos Aires.svg
Búenos Aíres is located in Argentína
Búenos Aíres
Land Argentína
Íbúafjöldi 3.120.612 (2022)
Flatarmál 202 km²
Póstnúmer C1000–1499XXX
Buenos Aires.

Búenos Aíres er stærsta borg og höfuðborg Argentínu. Borgin er á suðurbakka Río de la Plata (Silfuráin) á suðausturströnd Suður-Ameríku. Vegna mikilla áhrifa frá evrópskri menningu er borgin stundum kölluð „París Suður-Ameríku“. Á stórborgarsvæðinu búa um 15,6 milljónir manna.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.