Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku
Útlit
Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku eða Apartheid var stefna í Suður-Afríku sem fólst í því að þarlend stjórnvöld héldu svörtu fólki og hvítu aðskildu, hvortveggja pólitískt og í hinu daglega lífi. Það mætti halda því fram að aðskilnaðarstefnan hafi átt upptök sín í þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir seinna Búastríðið. Það átti sér stað milli Breta sem vildu ná yfirráðum í Suður-Afríku og afkomenda hollenska landnema sem höfðu stigið á land syðst í Afríku í byrjun 19. aldar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku.