Ibn Battuta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ibn Battuta

Abu Abdullah Muhammad Ibn Battuta (arabíska: أبو عبد الله محمد ابن بطوطة ) (24. febrúar 13041368/1377) var marokkóskur berbi, súnní-íslamsfræðingur og lögfræðingur sem er best þekktur fyrir ferðir sínar um nánast allan hinn íslamska heim á hans tíð. Hann ferðaðist meðal annars til núverandi Pakistans, Indlands, Maldíveyja, Srí Lanka, Suðaustur-Asíu og allt til Kína.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.