Fara í innihald

Safi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Appelsínusafi í glasi.

Safi er vökvi sem er fenginn úr ávöxtum (ávaxtasafi), grænmeti (grænmetissafi), blómum (blómasafi) eða kjöti (kjötsafi). Saft eða djús er oft gerð úr sykruðu safaþykkni. Safi er oft notaður sem drykkur eða bragðefni í mat eða öðrum drykkjum. Safi varð vinsæll sem drykkur eftir að gerilsneyðing gerði varðveislu vökva mögulega án gerjunar.[1] Þau lönd þar sem íbúar neyta mests safa eru Nýja-Sjáland og Kólumbía. Aukin neysla safa fylgir aukinni velmegun.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ryan A. Ward (1. maí 2011). „A Brief History of Fruit and Vegetable Juice Regulation in the United States“. Works.bepress.com. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 14. febrúar 2015. Sótt 27. desember 2015.
  2. Singh, Gitanjali M.; Micha, Renata; Khatibzadeh, Shahab; Shi, Peilin; Lim, Stephen; Andrews, Kathryn G.; Engell, Rebecca E.; Ezzati, Majid; Mozaffarian, Dariush; Müller, Michael (5. ágúst 2015). „Global, Regional, and National Consumption of Sugar-Sweetened Beverages, Fruit Juices, and Milk: A Systematic Assessment of Beverage Intake in 187 Countries“. PLOS ONE. 10 (8): e0124845. Bibcode:2015PLoSO..1024845S. doi:10.1371/journal.pone.0124845. PMC 4526649. PMID 26244332.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.