Bógóta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Staðsetning Bógóta í Kólumbíu

Bógóta (spænska: Bogotá) er höfuðborg og stærsta borg Kólumbíu. Opinbert nafn borgarinnar er Bogotá, D.C. (D.C. stendur fyrir Distrito Capital, sem að þýðir Höfuðborgarsvæði). Í borginni búa u.þ.b. 7.000.000 manns, en á öllu stórborgarsvæðinu er talið að búi 9'.000.000manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.