Naguib Mahfouz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Naguib Mahfouz

Naguib Mahfouz (11. desember 1911 í Kaíró í Egyptalandi30. ágúst 2006 í Kaíró í Egyptalandi) var egypskur rithöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1988. Mahfouz var undir miklum áhrifum frá Marcel Proust, Franz Kafka og James Joyce.