Fara í innihald

Trimurti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síva (til vinstri), Visnjú (í miðið) og Brama (til hægri).

Trimurti eða Trideva (sanskrít: त्रिमूर्ति trimūrti "þrjú form" eða "þrenning") er þrenningarguð æðsta guðdómsins í Hindúisma.[1][2][3][4] þar sem heimsaðgerðir sköpunar, viðhalds og eyðileggingar eru persónugerðar sem guðaþrenning, oftast sem sköpunarguðinn Brama, varðveisluguðinn Visnjú og eyðingarguðinn Síva,[5] þó að tilteknar greinar trúarbragðanna geti brugðið frá þessari uppstillingu. Hinn goðsagnakenndi jógi Dattatreya er oft ekki aðeins talinn ein af 24 myndum Visnjú, heldur einnig Síva og Brama, í einum líkama með þrjú höfuð.[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Grimes, John A. (1995). Ganapati: Song of the Self. SUNY Series in Religious Studies. Albany: State University of New York Press. ISBN 0-7914-2440-5.
  2. Jansen, Eva Rudy (2003). The Book of Hindu Imagery. Havelte, Holland: Binkey Kok Publications BV. ISBN 90-74597-07-6.
  3. Radhakrishnan, Sarvepalli (Editorial Chairman) (1956). The Cultural Heritage of India. Calcutta: The Ramakrishna Mission Institute of Culture.
  4. Winternitz, Maurice (1972). History of Indian Literature. New Delhi: Oriental Books Reprint Corporation.
  5. Sjá Zimmer (1972) p. 124.
  6. http://swamisamarthmath.com/en/dattasampraday.html. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)