Stanley Kubrick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stanley Kubrick (1975)

Stanley Kubrick (26. júlí 19287. mars 1999) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Notkun hans á klassískri tónlist í myndum sínum einkenndi stíl hans. Meðal þekktustu mynda hans eru Dr. Strangelove (1964), 2001: A Space Odyssey (1968) og A Clockwork Orange (1971).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndaskýrsla[breyta | breyta frumkóða]

Stuttar heimildarmyndir
Kvikmyndir
Ár Titill Verðlaun/Afhendingar
1953 Fear and Desire
1955 Killer's Kiss
1956 The Killing Tilnefnd fyrir BAFTA: Besta kvikmyndin
1957 Paths of Glory Tilnefnd fyrir BAFTA: Besta kvikmyndin
1960 Spartacus Tilnefnd fyrir 6 Óskarsverðlaun, vann 4: Besti leikari í aukahlutverki, Besta Listræna stjórnun, Besta myndatakan, Besta búningahönnun', Besta klipping, Besta tónlist
Tilnefnd fyrir 6 Golden Globe, Vann 1:
Besta Drama myndin, Besti Drama leikari, Besti leikstjóri, Besta frumsamda lagið, Besti leikari í aukahlutverki
Tilnefnd fyrir BAFTA: Besta myndin.
1962 Lolita Tilnefnd fyrir Óskarsverðlaun: Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 5 Golden Globe, Vann 1: Besti nýkomandi – kvennhlutverki, Besti drama leikari, Besta drama leikkonan, Besti leikstjóri, Besti leikari í aukahlutverki
Tilnefnd fyrir BAFTA: Best leikari
1964 Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb Tilnefnd fyrir 4 Óskarsverðlaun:Besti leikari, Besti leikari, Besta myndin, Besta handrit á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 6 BAFTA, Vann 3: Besta breska listræna stjórnunin, Besta breska myndin, Besta myndin, Besti breski leikarinn, Besta breska handritið, Besti erlenti leikarinn
1968 2001: A Space Odyssey Tilnefnd fyrir 4 Óskarsverðlaun, Vann 1 : Bestu tæknibrellur, Besti leikstjórinn, Besta listræna stjórnun, Besta frumsanda handrit
Tilnefnd fyrir 4 BAFTA, Vann 3: Besta listræna stjórnun, Besta myndataka, Besta hljóðið, Besta myndin
1971 A Clockwork Orange Tilnefnd fyrir 4 Óskarsverðlaun: Besti leikstjórin, Besta klipping, Besta myndin, Besta handritið byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 3 Golden Globe: Besta leikstjórn, Besta Drama myndin, Besti Drama leikari
Tilnefnd fyrir 7 BAFTA: Besta listræna stjórnun, Besta myndatakan, Besti leikstjórin, Besta myndin, Besta klipping, Besta handritið, Besta hljóðið
1975 Barry Lyndon Tilnefnd fyrir 7 Óskarsverðlaun, Vann 4: Besta listræna stjórnun, Besta myndatakan, Besta búningahönnun, Best frumsamda lag, Besti leikstjóri, Besta myndin, Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 2 Golden Globe: Besti leikstjóri, Besta Drama myndin
Tilnefnd fyrir 5 BAFTA, Vann 2: Besta myndatakan, Besti leikstjórin, Besta listræna stjórnun, Besta búningahönnun, Besta myndin
1980 The Shining
1987 Full Metal Jacket Tilnefnd fyrir Óskarsverðlaun: Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir Golden Globe: Besti leikari í aukahlutverki
Tilnefnd fyrir 2 BAFTA: Best hljóðið, Bestu tæknibrellur
1999 Eyes Wide Shut Tilnefnd fyrir Golden Globe: Besta frumsamda lagið
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.