Lyf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Læknislyf.
12-08-18-tilidin-retard.jpg

Samkvæmt ákvæðum 5.gr. lyfjalaga frá 1994 eru lyf skilgreind sem efni eða efnasambönd sem gegna sérstakra verkana á tiltekin líffæri eða líffærakerfi.

Ætlun lyfja er að bæta heilsu þeirra einstaklinga sem taka þau. Lyf geta verið ávanabindandi og hægt er að misnota ýmis lyf. Þó er sterklega ráðið gegn því að lyf séu misnotuð þar sem það getur skaðað heilsu og dregur úr almennum lífsgæðum einstaklings.
Fíkniefni eru ávanabindandi lyf sem í flestum tilvikum eru bönnuð í kaupum og sölu.

Lyfjaform[breyta | breyta frumkóða]

Lyf eru til á mismunandi formum, og fara formin eftir því hvaða leið lyfin fara í blóðrás.
Inntökulyf eru gleypt, og er frásog þeirra í gegnum meltingarveg yfir í blóðrás.
Inntökulyf eru:
Töflur - Forðatafla, Sýruþolin tafla, freyðitafla.
Hylki
Kyrni
Mixtúra

Innstungulyfjum er stungið:
i.d. - intradermalt - í húð
s.c. - subcutant - undir húð
í vöðva
i.v. - intravenous - bláæð

Innöndunar- innúðunarlyf:
duft eða úði sem viðkomandi andar að sér.(sbr.Astmi-Astmasprey)
Endaþarmsstíll

Krem

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.