Li Bai eða Li Po (f. 701 - d. 762) var kínverskt skáld. Ásamt Du Fu, er hann talinn eitt besta skáld Kína.