Slöngur
Jump to navigation
Jump to search
Slöngur Tímabil steingervinga: Krítartímabilið - nútími | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Gleraugnaslanga (Naja naja)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Yfirættir og ættir | ||||||||||
Slöngur, snákar eða ormar (fræðiheiti: Serpentes) eru fótalaus skriðdýr með misheitt blóð. Þær eru náskyldar eðlum og til eru nokkrar tegundir fótalausra eðla sem á yfirborðinu líkjast slöngum.