Fara í innihald

Dakka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shahid Sriti Stombho - Sohrawardy Uddan.

Dakka (bengalska: ঢাকা; framburður: [ɖʱaka]) er höfuðborg Bangladess. Hún stendur við Búrígangafljót. Íbúafjöldi er 14,5 milljónir en á stórborgarsvæðinu búa nálægt 19 milljónir, sem gerir hana eina af fjölmennustu borgum jarðar.

Sadarghathöfn í Daka
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.