Tækni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir hlutfall hátæknivöru í heildarútflutningi landanna.

Tækni er vítt skilgreint hugtak sem notað er um getu lífvera til þess að nýta sér umhverfi sitt sér til framdráttar. Mannkynið hefur nýtt sér vísindin og verkfræði til þess að búa til ýmis konar verkfæri sem hafa breytt lífsskilyrðum á hverjum tíma. Saga þróunar tækni er nátengd sögu þróunar mannsins. Með tækni er hugsanlega átt við hluti eins og tæki, vélar og verkfæri en það á einnig við um huglæga hluti svo sem kerfi, skipulag og aðferðir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist