Hormón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Efnabygging adrenalíns.

Hormón, Vaki eða Kirtlavaki er boðefni sem flytur boð til frumna frá öðrum frumum eða vefjum. Allar fjölfruma lífverur framleiða hormón. Innkirtlakerfið í hryggdýrum framleiðir þau hormón sem líklegast eru hvað þekktust; svo sem estrógen, testósterón og adrenalín. Innkirtlar eru líffæri sem hafa það að aðalstarfi að mynda hormón en í raun framleiða flestar frumur í dýrum hormón af einhverju tagi. Helstu efnagerðir hormóna eru amín, sterar, peptíð og sterólar.


Helstu hormón mannslíkamans eftir innkirtlum:

Undirstúka:

Drif og hömluhormón

ADH - eykur þvagmyndun, minnkar vatnslosun í nýrum.

Hríðahormón -

Heiladingull:

Stýrihormón nýrnahettubarkar

Stýrihormón skjaldkirtils -

Stýrihormón kynkirtla -

Vaxtarhormón -

Mjólkurhormón -

Heilaköngull:

Melatónín - á þátt í stjórnun dægurrythma.

Skjaldkirtill:

Kalsítónín - minnkar kalkmagn í blóði.

Þýroxín - hraðar efnaskiptum.

Kalkkirtlar:

Kalkhormón - eykur magn kalks í blóði.

Hóstarkirtill:

Týmosín -

Nýru:

Rauðkornahormón -

Renín - hækkar blóðþrýsting.

Bris:

Glúkagon - eykur blóðsykursstyrk.

Insúlín - dregur úr blóðsykursstyrk (sykursýki I er hægt að halda í skefjum með insúlínsprautum).

Nýrnahettur: Kortísól.

Aldósterón - eykur natríumuppsog í nýrum.

Andrógen.

Adrenalín/Noradrenalín.

Hjarta: ANH.

Meltingarvegur:

Gastrín.

Sekretín.

Kynkirtlar: Testósterón.

Estrógen.

Prógesterón.

Fylgja: Kynstýrihormón.