Loðvík 14.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Frakkakonungur
Búrbónar
Loðvík 14.
Loðvík 14.
Ríkisár 1643 - 1715
Skírnarnafn Louis-Dieudonné
Fædd(ur) 5. september, 1638
  Saint-Germain-en-Laye, Frakklandi
Dáin(n) 1. september, 1715
  Versalahöll, Frakklandi
Gröf Saint-Denis-kirkja, París
Konungsfjölskyldan
Faðir Loðvík 13.
Móðir Anna frá Austurríki
Drottning María Teresa Spánarprinsessa
Börn
  • Loðvík erfðaprins
  • Anne-Élisabeth de France
  • Marie-Anne de France
  • Marie-Thérèse de France
  • Philippe-Charles de France
  • Louis-François de France

Loðvík 14. (5. september 16381. september 1715) var konungur Frakklands og Navarra frá 14. maí 1643 þar til hann lést, eða frá fjögurra ára aldri þar til hann var nærri sjötíu og sjö ára gamall. Hann ríkti því í sjötíu og tvö ár, lengur en nokkur annar franskur konungur eða nokkur annar af helstu einvöldum í Evrópu. Hann tók þó ekki persónulega við valdataumunum þar til eftir lát forsætisráðherra síns (premier ministre), Mazarins kardinála árið 1661. Hann var þekktur sem „sólkonungurinn“ (Le Roi Soleil) (sagt var að sólin snerist um hann), „Loðvík hinn mikli“ (Louis le Grand) eða sem „hinn mikli einvaldur“ (Le Grand Monarque). Hann er einnig þekktur fyrir að eiga að hafa sagt „Ríkið, það er ég“ („L'État, c'est moi“) en þó er það ekki staðfest með heimildum heldur frekar til merkis um alræði stjórnunarhátta hans og ríkulegt sjálfsálit.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengistFyrirrennari:
Loðvík 13.
Konungur Frakklands
(1643 – 1715)
Eftirmaður:
Loðvík 15.


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.