Teiknimynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Teiknimynd af hesti.

Teiknimynd er röð teiknaðra mynda sem eru sýndar með stuttu millibili og veldur því að þær virðast vera á hreyfingu. Yfirleitt eru sýndir 10 til 12 rammar á sekúndu í teiknimynd, í venjulegri kvikmynd er venjan 24 rammar á sekúndu.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.