Teiknimynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Teiknimynd af hesti; eftir verki Edweard Muybridge.

Teiknimynd er röð teiknaðra mynda sem eru sýndar með stuttu millibili og veldur því að þær virðast vera á hreyfingu. Yfirleitt er hver rammi í teiknimynd sýndur í u.þ.b. 8 til 10 hundruðustu úr sekúndu (10 til 12 rammar á sekúndu), en í venjulegri kvikmynd í u.þ.b. 4 hundruðustu úr sekúndu (24 rammar í sekúndu).

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.