Fara í innihald

Lengd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stangir úr platínu-iridíumblöndu sem notaðar voru sem frummyndir metraeiningarinnar frá 1889 til 1960.
Þessi grein fjallar um lengd sem fjarlægð á milli tveggja punkta, en lengd getur líka átt við „algildi“.

Lengd er mesta fjarlægð milli tveggja punkta á sama hlut, en getur einnig átt við stærð vigurs. Vegalengd á við fjarlæg milli tveggja staða á yfirborði jarðar. Lengd getur einnig átt við tíma, sbr. „tónverkið var mjög langt“.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]