Wikipedia:Tillögur að greinum
Jump to navigation
Jump to search
Hér geturðu lagt inn tillögur að greinum sem ættu að vera til, málefnum sem ættu að koma betur fram í grein, og bent á greinar sem er brýnt að bæta.
Wikipedía er sífellt í vinnslu og það er aldrei hægt að gera allar greinar fullkomnar. Það er enginn ritstjóri á Wikipedíu og hér er allt gert í sjálfboðavinnu. Eina leiðin til þess að fullvissa sig um að grein verði skrifuð er að gera það sjálfur. Tilgangurinn með þessum lista er að gefa öðrum höfundum yfirsýn yfir hvað sé brýnast að bæta, kannski veit viðkomandi voða mikið um málefnið og langar að henda í góða grein um það en hafði bara ekki dottið það í hug.
Hafðu í huga:
- Þær greinar sem eru lagðar til þurfa að vera um eitthvað mjög markvert.
- Best er auðvitað að skrifa greinina bara sjálfur.
- Láttu hlekk fylgja með á greinina þó hún sé ekki til ennþá.
- Láttu fylgja með slóðir á erlendar Wikipedíur eða slóðir á greinar um efnið.
- Láttu fylgja með stutta lýsingu á efninu ef það er ekki augljóst.
- Ef þú ert að leggja til að grein verði bætt, láttu fylgja með lýsingu hvað þarf helst að bæta (sé það ekki augljóst).
- Sumar greinar er brýnna að vinna að en aðrar, mikilvægustu greinarnar ættu að koma fram efst í viðeigandi lista.
Efni tengt Íslandi[breyta frumkóða]
Almennt[breyta frumkóða]
- Barnavinafélagið Sumargjöf
- Fósturskóli Íslands
- Frú Ragnheiður
- Fæðingarorlof
- Konukot
- Krabbameinsfélag Íslands
- Kvennaathvarfið
- Ljósmæðraskóli Íslands
- Menntaskóli í tónlist
- Íslenskur nautgripur (en)
Stjórnmál[breyta frumkóða]
- Einmenningskjördæmi
- Tvímenningskjördæmi
- Búvörusamningar
- Flugfreyjuverkfallið 1985
- Gagnagrunnsmálið
- Ólafslög
- Sólstöðusamningar
- Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík
- Einar Ágústsson
- Guðmundur Bjarnason
- Kjartan Jóhannsson
- Magnús Torfi Ólafsson
- Stefán Valgeirsson
Íslandssaga[breyta frumkóða]
Menning[breyta frumkóða]
- Listi yfir grunnskóla á Íslandi – Hver og einn af þessum skólum ætti að hafa grein um sig og sögu sína þar sem allir fletta upp greininni um skólann sinn.
- Áhrif Marshallaðstoðarinnar á Ísland – Sumt hefur verið skrifað en annað er óljóst.
- Skiltakarlarnir – Greinin segir ekki mjög skýrt hvað það er sem þeir gera.
Landafræði[breyta frumkóða]
- Ísafjörður – Voða stutt grein
Íþróttir[breyta frumkóða]
- Geir Hallsteinsson
- Kristín Rós Hákonardóttir
- Íþróttamaður ársins (Það vantar greinar um nokkra á listanum)
- Ólympíumót fatlaðra (Má bæta greinina verulega og fjalla t.d. um þátttöku Íslendinga)
Menning[breyta frumkóða]
- Listi yfir íslensk orðatiltæki
- Listi yfir íslenska málshætti
- Tvísöngur
- handrit: Hymnodia
- rímnahættir
- sagnadansar
- Langspil (vantar meira um sögu og heimildir)
- Symfón
- Arndís Þórarinsdóttir
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Dagur Hjartarson
- Finnur Jónsson (myndlistamaður)
- Guðlaugur Rósinkranz
- Guðmunda Elíasdóttir
- Halldóra Thoroddsen
- Herdís Egilsdóttir
- Hlín Agnarsdóttir
- Hrafnhildur Arnardóttir
- Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
- Hulda Hákon
- Jóhann Hjálmarsson
- Jón Gunnar Árnason
- Karl Kvaran
- Katrín Halldóra Sigurðardóttir
- Kristinn E. Hrafnsson
- Linda Vilhjálmsdóttir
- Ólafur Haukur Símonarson
- Ragnar Jónasson
- Ragnar Kjartansson (greinin mætti vera mun ítarlegri)
- Sigurbjörg Þrastardóttir
- Sveinn Einarsson
- Sveinn Kjarval
- Þórdís Gísladóttir
- Ævar Þór Benediktsson
- Heiðurslaun listamanna
- Borgarlistamaður Reykjavíkur
- Íslenski dansflokkurinn
Hljómsveitir[breyta frumkóða]
- Spilmenn Ríkinis
- Funi (hljómsveit)
- World Narcosis
- Svartidauði (hljómsveit)
- Reykjavíkurdætur
- Greifarnir
- Dúkkulísur
- Ríó Tríó
Fyrirtæki[breyta frumkóða]
- Íslensku bankarnir: Arion banki – Vantar alla sögu um Búnaðarbankann og útrás Kaupþings. Til eru góðar greinar á Wikipedíu um bankahrunið og þær mætti tvinna inn í greinina um bankann sjálfan. Það sama á við um Íslandsbanka og Landsbankann.
Fólk[breyta frumkóða]
- Birna Einarsdóttir (bankastjóri)
- Björg Magnúsdóttir (fjölmiðlakona)
- Eva María Jónsdóttir[1] Leikkona og þulur
- Birkir Hólm Guðnason (en) Forstjóri Icelandair 2008–2017
- Helgi Magnússon (viðskiptamaður)
- Ólafur Ólafsson (landlæknir)
- Sigfús J. Johnsen f. 1930. Þingmaður.
- Sigríður Snævarr (en)
- Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður
Annað[breyta frumkóða]
- Fátæktarmörk
- Kappreiðaren
- Klassísk glímaen
- Dropsteinn (kallast stundum dropasteinn) – Kalkmyndanir í hellum
Vísindi og tækni[breyta frumkóða]
- Kolefnisjöfnun
- Lögmál Arkimedesar
- Talstöð (eða VHF-talstöð um hátíðnitalstöðvar)
- Lyf – of stutt
Stærðfræði[breyta frumkóða]
- Stærðfræðigreiningen – þarf að breyta úr tilvísun í grein
- Töluleg greiningen
- Sterk víxlverkunen
- Veik víxlverkunen
- Horn (rúmfræði)en
Dýr[breyta frumkóða]
Fyrirtæki[breyta frumkóða]
Fólk[breyta frumkóða]
- Carl Nielsen (da),(de),(en),(es),(fi),(fr),(it),(nl),(nn),(no),(sv) – Danskt tónskáld
- Rued Langgaard (da),(de),(en),(es),(fi),(fr),(it),(nl),(no),(sv) – Danskt tónskáld
- John Cena (da),(de),(fr),(en) – Bandarískur glímukappi
- The Undertaker (da),(de),(fr),(en) – Bandarískur glímukappi
- Hulk Hogan (da),(de),(fr),(en) – Bandarískur glímukappi
- Saraṇa Bhikkhu (no)
Heilsa[breyta frumkóða]
Sjúkdómar o.fl.[breyta frumkóða]
- Ofnæmi
- Astmi
- Mænuskaði
- Kvíði og yfirflokkurinn kvíðaraskanir • Félagsfælni
- Hjartsláttartruflanir • Gáttatif • Flogaveiki • Sjálfsofnæmissjúkdómar • Fitulifur • Blóðprufa • Ógleði • Svimi
- Sóri (psoriasis; veit ekki hvaða nafn ætti að vera notað) (en) • Ónæmisbælandi lyf
- Sykursýki þarf meiri umfjöllun •
- Glútenofnæmi umfjöllun vantar •
Lyf og efni[breyta frumkóða]
- Lyf • Sterar • Anabólískir sterar • Verkjalyf • Ópíóíð • Nikótín – Vantar umfjöllun • Metformin – lyf við sykursýki 2
- Hormón • Hormónaraskandi efni
- Bólgueyðandi verkjalyf (en)
Smitsjúkdómar[breyta frumkóða]
- Bólusetning eða Bóluefni (ætti mögulega að vera ein og sama greinin)
- Höfuðlús (Pediculus humanus capitis) [2]
- Hlaupabóla (Varicella-Zoster) [3]
- Mislingar (Morbilli, measles) [4]
- Salmonella [5]
- Lifrarbilun (en)
- Kíghósti (Pertussis) [6]
- Epstein–Barr veiran
- Gulusótt [7]
- Rauðir hundar (Rubella) [8] • Adenóveira [9] • Bandormur [10] • Basillus [11] • Borrelíósa - Lyme sjúkdómur (Skógarmítill) [12] • Bótúlismi (Clostridium botulinum) [13] • Creutzfeldt Jacob veiki [14] • Cryptosporidium [15] • Giardia [16] • Hand-, fót- og munnsjúkdómur [17] • Hettusótt (Parotitis epidemica, mumps) [18] • Hérasótt (tularemia) [19] • Huldusótt (Q-fever) [20] • Jersínía (Yersinia enterocolitica) [21] • Kampýlóbakter [22] • Kláðamaur [23] • Kólera [24] – Greinina skortir heimildir • Kynfæravörtur [25] • Legionella [26] • Listería [27] • Meningókokkar [28] • Metisillín ónæmur Staph. aureus (MÓSA) [29] • Nóróveirur [30] • Perfringensgerlar (Clostridium perfringens) [31] • Pneumokokkar [32] • RS-veira (Respiratory Syncytial Virus) [33] • Sígella [34] • Strongyloides stercoralis – tegund þráðorma [35] • Sullaveiki [36] • Taugaveiki [37] • Toxóplasmasýking [38] • Tríkínusýking [39] • Tríkómónassýking [40] • Vankómýsín ónæmir enterókokkar [41] • Vesturnílarveirusótt [42] • Öldusótt (brucellosis) [43]