Fara í innihald

Liðdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liðdýr
Svartur sporðdreki (Androctonus crassicauda)
Svartur sporðdreki (Androctonus crassicauda)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Arthropoda
Latreille (1829)
Undirfylkingar og flokkar

Liðdýr (fræðiheiti: Arthropoda) eru stærsta fylking dýra. Til liðdýra teljast meðal annars skordýr, krabbadýr, áttfætlur og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.