Portúgalska
Portúgalska português | ||
---|---|---|
Málsvæði | Angóla, Andorra, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Gínea-Bissá, Lúxemborg, Makaó (Kína), Mósambík, Namibía, Paragvæ, Portúgal, Saó Tóme og Prinsípe o.fl. | |
Heimshluti | sjá grein | |
Fjöldi málhafa | áætl. 208-218 milljónir | |
Sæti | 5-7 | |
Ætt | indó-evrópsk mál ítalísk mál rómönsk mál vestur-rómönsk mál gallísk-íberísk mál íberísk-rómönsk mál vestur-íberíska galegó-portúgalska portúgalska | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Angóla, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Evrópubandalagið, Gínea-Bissá, Makaó (Kína), Mósambík, Portúgal og Saó Tóme og Prinsípe | |
Stýrt af | Alþjóða portúgölskustofnunin | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | pt
| |
ISO 639-2 | por
| |
SIL | POR
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Portúgalska (português) er rómanskt tungumál sem m.a. er talað í Portúgal, Brasilíu, Angóla, Mósambík, Grænhöfðaeyjum og Austur-Tímor. Portúgalska er 5.-7. algengasta tungumál heims og vegna þess að Brasilíumenn, sem eru 51% íbúa Suður-Ameríku, tala portúgölsku þýðir það að portúgalska er algengasta tungumál Suður-Ameríku, en ekki spænska.
Nokkrar setningar og orð[breyta | breyta frumkóða]
Sim = Já
Não = Nei
Oi! / E aí! / Olá = Halló!
Tchau! = Bless
Até mais = Við sjáumst!
Obrigado = Takk (Segirðu ef þú ert karlmaður)
Obrigada = Takk (Segirðu ef þú ert kvenmaður)
Bom dia = Góðan dag(inn)
Boa noite = Góða nótt
Desculpe / Perdão = Afsakið, fyrirgefðu
Tudo bem? = Hvað segirðu?
Eu não entendo você = Ég skil þig ekki
Eu sou do Brasil/Portugal/Islândia = Ég er frá Brasilíu/Portúgal/Íslandi
Eu não falo português = Ég tala ekki portúgölsku
Você fala inglês? / Tu falas inglês? = Talar þú ensku?
Svo er portúgalska líka fallegt tungumál og tilvalið til þess að læra. Spænska er svolítið lík, bara portúgalska er aðeins mildari og mýkri
Á þessu korti er hægt að sjá hvar portúgalska er móðurmál landsins (allt grænt).
ATH! Flestar þessar þýðingar voru af Google Translate svo kannski er þetta ekki alveg rökrétt en samt veit ég að flest var rétt (ég fletti upp í orðabók).