Draumurinn um rauða herbergið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Draumurinn um rauða herbergið er kínversk skáldsaga sem var samin um miðja 18. öld en kom fyrst út á 20. öld. Sagan, sem er eignuð Cao Xueqin, er almennt talin eitt merkasta bókmenntaverk á kínversku.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.