Flogaveiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Flogaveiki er sjúkdómur sem er samsafn einkenna sem stafa af óeðlilegum truflunum á rafboðum í heila sem valda því að líkamshreyfingar fólks verða óvenjulegar eða það sem í daglegu máli er kallað flog.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Vísindavefurinn:Af hverju stafar flogaveiki? Er til varanleg lækning? Er hún ættgeng?

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.