Nikulás Kópernikus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nikulás Kópernikus.

Nikulás Kópernikus (19. febrúar, 147324. maí, 1543) var pólskur stjörnufræðingur sem fyrstur lagði fram nútíma útgáfu tilgátunar um að jörðin snerist í kringum sólina, og var sú kenning nefnd sólmiðjukenningin og birti Kópernikus hana í bók sinni Um snúninga himintunglanna. Hann fæddist í borginni Toruń í Prússlandi sem þá var undir konungsveldi Póllands.

Kópernikus var mikill fræðimaður, en hann nam ásamt stjörnufræði meðal annars stærðfræði, læknisfræði og hagfræði. Sólmiðjukenning hans markaði tímamót í framfarasögunni og voru störf hans útfærð af Galíleó Galílei og Jóhannes Kepler, síðar var sólmiðjukenningin svo sönnuð af Isaac Newton.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]