Nikulás Kópernikus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nikulás Kópernikus.

Nikulás Kópernikus (19. febrúar, 147324. maí, 1543) var pólskur stjörnufræðingur sem fyrstur lagði fram nútíma útgáfu tilgátunar um að jörðin snerist í kringum sólina, og var sú kenning nefnd sólmiðjukenningin og birti Kópernikus hana í bók sinni Um snúninga himintunglanna. Hann fæddist í borginni Toruń í Prússlandi sem þá var undir konungsveldi Póllands.

Kópernikus var mikill fræðimaður, en hann nam ásamt stjörnufræði meðal annars stærðfræði, læknisfræði og hagfræði. Sólmiðjukenning hans markaði tímamót í framfarasögunni og voru störf hans útfærð af Galíleó Galílei og Jóhannes Kepler, síðar var sólmiðjukenningin svo sönnuð af Isaac Newton.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]