Persneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Persneska
فارسی  
Málsvæði Íran, Tadsikistan, Afganistan, Barein, Úsbekistan, Pakistan, Rússland.
Heimshluti Mið-Austurlönd, Mið-Asía
Fjöldi málhafa áætl. 61.7–110 milljónir
Sæti 12
Ætt Indóevrópskt

 Indóíranskt
  Íranska
   Vesturíranskt
    Suðvesturíranskt
     Persneska

Skrifletur {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Íran, Tadsjikistan, Afganistan
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af Persneskuakademía Írans
Vísindaakademía Afganistan
Tungumálakóðar
ISO 639-1 fa
ISO 639-2 per (b)/fas (T)
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL PRS
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Persneska er tungumál sem talað er í Íran Tadsjikistan, Afganistan, Úsbekistan, vesturhluta Pakistan, Barein og víðar. Yfir 75 milljónir manna hafa persnesku að móðurmáli. Persneska tilheyrir indó-evrópsku málaættinni. Persneskra hefur verið rituð með arabísku letri (með viðbótartáknum) frá því þeir lentu undir yfirráðum araba og tóku upp múhammeðstrú á 7. öld. Fyrir þann tíma var persneska rituð með svonefndu palaví-stafrófi (sem þeir fundu upp sjálfir) og enn áður með nokkkurskonar fleigirúnum.


Indóírönsk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Aímagíska | Askúnska | Assameíska | Barbaríska | Persneska
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.