Basi
Útlit
Basi er efni, sem skv. Brønstedskilgreiningu getur tekið upp róteindir. Aðrar skilgreiningar eru að basar geta gefið frá sér rafeindapar eða verið uppspretta hýdroxíð forjóna. Einnig má líta á basa sem efnafræðilega andstæðu sýru. Algengt er að það sé gert vegna þess að þegar sýru og basa er blandað saman mynda þau oft vatn og salt, en einnig vegna þess að sýrur fjölga hydroníum jónum, H3O+ , í vatni, en basar fækka þeim.
Sýrustig basa er hærra en pH 7.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Basi.