Úlfaldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Úlfaldar
Drómedari, Camelus dromedarius
Drómedari, Camelus dromedarius
Kameldýr, Camelus bactrianus
Kameldýr, Camelus bactrianus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Mammalia
Ættbálkur: Artiodactyla
Ætt: Camelidae
Ættkvísl: Camelus
Linnaeus, 1758
Species

Camelus bactrianus
Camelus dromedarius
Camelus gigas (fossil)
Camelus hesternus (fossil)
Camelus sivalensis (fossil)

Úlfaldar eru ættkvísl innan úlfaldaættar. Drómedari (camelus dromedarius) er tegund úlfalda með einn hnúð á bakinu en kameldýr (camelus bactrianus) eru tegund úlfalda sem hefur tvo hnúða á bakinu.[1] Náttúruleg heimkynni þeirra eru í eyðimörkum Vestur-Asíu og Mið- og Austur-Asíu tilsvarslega.

Úlfaldar verða að jafnaði 40-50 ára gamlir. Fullvaxinn úlfaldi getur verið allt að 1,85 m á hæð á herðakamb en við hnúðinn getur hann verið allt að 2,15 m á hæð. Hnúðurinn getur verið um 75 cm hár. Úlfaldar geta náð alt að 65 km/klst hraða á spretti en hlaupið lengri vegalengdir á 40 km/klst hraða.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jón Már Halldórsson. „Eru til villtir úlfaldar?“. Vísindavefurinn 13.1.2009. http://visindavefur.is/?id=50727. (Skoðað 21.3.2009).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.