26. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2018
Allir dagar


26. júlí er 207. dagur ársins (208. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 158 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1945 - Úrslit voru tilkynnt í bresku þingkosningunum sem fram höfðu farið 5. júlí (töfin var að mestu leyti vegna þess að flytja þurfti atkvæði frá breskum hermönnum víða um heim til heimalandsins). Verkamannaflokkurinn vann stórsigur og Winston Churchill fór frá völdum.
  • 1952 - Farouk Egyptalandskonungur sagði af sér og Fuad sonur hans tók við.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]