Nígerfljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nígerfljót er stórt fljót í Vestur-Afríku. Það rennur 4000 km leið í hálfhring frá Gíneu, um Malí, Níger, Benín og Nígeríu þar sem það rennur um mikla ósa, sem voru nefndir Olíufljótin, út í Gíneuflóa.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.