Þráðormar
Jump to navigation
Jump to search
Þessi líffræðigrein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þráðormar | ||||
---|---|---|---|---|
![]() | ||||
Vísindaleg flokkun | ||||
| ||||
Flokkar | ||||
Þráðormar (fræðiheiti: Nematoda) alls er 95 þúsund tegundir hryggleysingja sem ýmist lifa í jarðvegi og vatni eða sem sníklar á dýrum og plöntum (15 þús. tegundir). Þráðormar valda ormaveiki í mörgum búfjártegundum. Hringormar er safnheiti yfir þráðorma sem lifa í fiski.

- D