Salvador Dalí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ljósmynd af Salvador Dalí eftir Carl Van Vechten frá 1939.

Salvador Felipe Jacinto Dalí Domènech (11. maí 190423. janúar 1989) var spænskur listamaður sem aðallega er þekktur fyrir fíngerð súrrealísk málverk en fékkst einnig mikið við höggmyndalist, ljósmyndun og fleira. Hann hafði lag á að draga að sér athygli vegna sérviskulegrar hegðunar og stíls.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.