Nagarjuna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stytta af Nagarjuna við Samye Ling-klaustrið í Dumfriesskíri í Bretlandi.

Nagarjuna (telúgú: నాగార్జున; kínverska: 龍樹) (um 150250) var indverskur heimspekingur, stofnandi Madhyamaka („miðleiðarinnar“) í Mahayana búddisma og að mörgu leyti áhrifamesti búddíski hugsuðurinn að Gátama Búdda sjálfum undanskildum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.