Almenna afstæðiskenningin
Jump to navigation
Jump to search
Almenna afstæðiskenningin er annar meginþáttur afstæðiskenningarinnar, sem Albert Einstein setti fram árið 1916. Fjallar hún einkum um þyngdaraflið og lýsir hreyfingu hluta með öðrum hætti en tíðkast í sígildri eðlisfræði.