Beinakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Beinagrind)
Stökkva á: flakk, leita


Beinagrind úr steypireyði.

Beinakerfið er í líffræði stoðkerfi dýra og samanstendur það af beinagrind, en til eru þrjár mismunandi gerðir beinagrinda: ytri stoðgrind, innri stoðgrind og vökvastöðustoðgrind.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið