Leonardo da Vinci

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjálfsmynd

Leonardo di ser Piero da Vinci (15. apríl 14522. maí 1519) var ítalskur endurreisnarmaður; málari, myndhöggvari, arkítekt, vísindamaður, stærðfræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður sem kom inn á ýmis svið, svo sem líffærafræði, tónlist, náttúrufræði, rúmfræði, kortagerð og grasafræði. Hann er sérlega frægur fyrir alls kyns uppfinningar sem hann smíðaði aldrei og fyrir málverk sín, svo sem Monu Lisu og Síðustu kvöldmáltíðina. Honum er lýst sem fullkomnu dæmi endurreisnarmanns , með gífurlega listræna hæfileika sem og sköpunarhæfileika. Hann er talinn einn af merkustu málurum allra tíma.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikitilvitnunar
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.