Fara í innihald

Listi yfir íslensk skáld og rithöfunda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Íslensk skáld)

Þetta er listi yfir íslensk skáld og rithöfunda. Hægt er að breyta röðun töflunnar með því að ýta á haus hennar. Listinn er ekki tæmandi, þú getur bætt við hann.

Höfundur Fæddist Lést Skrifaði helst Verk sem höfundur er t.d. þekktur fyrir Höfundaréttur á verkum enn í gildi
Egill Skallagrímsson ~910 ~990 Ljóð Kemur fyrir í Egils sögu Nei
Gunnlaugur ormstunga ~983 ~1008 Ljóð Kemur fyrir í Gunnlaugs sögu ormstungu Nei
Sighvatur Þórðarson 995 ~1047 Ljóð Víkingavísur Nei
Hallfreður vandræðaskáld(en) ~965 ~1007 Ljóð Kemur fyrir í Hallfreðar sögu. Hirðskáld. Nei
Kormákur Ögmundarson 10. öld Ljóð Kemur fyrir í Kormáks sögu Nei
Steinunn Refsdóttir 10. öld Ljóð Nei
Markús Skeggjason 11. öld 1107 Ljóð Nei
Óttarr svarti(en) 11. öld Ljóð Nei
Arnór Þórðarson jarlaskáld ~1012 Ljóð Nei
Ari fróði 1067 1148 Sagnarit Íslendingabók, Landnáma Nei
Einar Skúlason(en) 12. öld Ljóð Nei
Karl Jónsson ~1135 ~1213 Sagnarit Sverris saga Nei
Kolbeinn Tumason ~1171 1208 Ljóð Sálmurinn Heyr, himna smiður Nei
Snorri Sturluson 1179 1241 Sagnarit Snorra-Edda, Heimskringla. Mögulega höfundur Egils sögu. Nei
Oddur Snorrason 12. öld Sagnarit Ólafs saga Odds Nei
Gunnlaugur Leifsson 12. öld ~1218 Ljóð Nei
Sturla Þórðarson 1214 1284 Sagnarit Íslendinga saga, Sturlunga saga Nei
Ólafur Þórðarson hvítaskáld ~1210 1259 Ljóð, sagnarit Mögulega höfundur Laxdælu Nei
Einar Hafliðason 1307 1393 Fræðirit Lögmannsannáll Nei
Arngrímur Brandsson 1361 Sagnarit Saga Guðmundar Arasonar biskups Nei
Einar Gilsson 1369 Ljóð Nei
Eysteinn Ásgrímsson 1361 Ljóð Lilja Nei
Jón Pálsson Maríuskáld 1471 Ljóð Maríulykill Nei
Jón Arason biskup 1484 1550 Ljóð Nei
Staðarhóls-Páll (Páll Jónsson) 1598 Ljóð Nei
Einar Sigurðsson í Eydölum 1539 1626 Ljóð „Nóttin var sú ágæt ein...“ Nei
Ólafur Einarsson 1573 1651 Ljóð Nei
Jón Ólafsson (Indíafari) 1593 1679 Fræðirit Reisubók Nei
Æri Tobbi 1600 ~1660 Ljóð Nei
Jón Arason í Vatnsfirði 1606 1673 Ljóð Nei
Hallgrímur Pétursson 1614 1674 Ljóð Passíusálmarnir Nei
Stefán Ólafsson ~1619 1688 Ljóð Nei
Bjarni Gissurarson 1621 1712 Ljóð Nei
Bergþór Oddsson 1639 <1612 Ljóð Úlfsrímur Nei
Steinunn Finnsdóttir ~1640 >1710 Ljóð Hyndlu rímur Nei
Oddur Einarsson 1559 1630 Nei
Jón Ólafsson Indíafari 1593 1679 Nei
Jón Magnússon í Laufási 1601 1675 Nei
Páll Vídalín 1667 1727 Ljóð, fræðirit Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns Nei
Þorleifur Halldórsson 1683 1713 Nei
Snorri Björnsson 1710 1803 Nei
Gunnar Pálsson prestur 1714 1791 Ljóð Nei
Látra-Björg (Björg Einarsdóttir) 1716 1784 Ljóð Nei
Sveinn Sölvason 1722 1782 Ljóð, fræðirit Nei
Hallgrímur Eldjárnsson 1723 1779 Nei
Hallvarður Hallsson 1723 1799 Nei
Björn Halldórsson prestur 1724 1794 Fræðslurit Fræðslurit í anda upplýsingastefnunnar Nei
Eggert Ólafsson 1726 1768 Ferðabækur, fræðslurit Ferðabók Eggerts og Bjarna. Réttritunarreglur. Nei
Jón Þorláksson á Bægisá 1744 1819 Nei
Jón Þorláksson 1744 1819 Þýðingar Þýðing á Paradísarmissi Nei
Sigurður Pétursson 1759 1827 Leikrit Leikritin Narfi og Hrólfur Nei
Magnús Stephensen 1762 1833 Fræðirit Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur Nei
Hannes Bjarnason 1777 1838 Nei
Tómas Tómasson 1783 1866 Nei
Bjarni Thorarensen 1786 1841 Ljóð „Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold“ Nei
Sveinbjörn Egilsson 1791 1852 Þýðingar Heims um ból, „Bí bí og blaka...“ Nei
Vatnsenda-Rósa 1795 1855 Ljóð Vísur Vatnsenda-Rósu, „Augað mitt og augað þitt, ó þá fögru steina...“ Nei
Bólu-Hjálmar 1796 1875 Ljóð Nei
Sigurður Breiðfjörð 1798 1846 Ljóð Númarímur Nei
Jónas Hallgrímsson 1807 1845 Ljóð, fræðirit Tímaritið Fjölnir. Ýmis nýyrði.

„Ísland, farsældafrón og hagsælda, hrímhvíta móðir...“

Nei
Páll Jónsson í Viðvík 1812 1889 Nei
Jón Thoroddsen eldri 1818 1868 Skáldsögur Piltur og stúlka Nei
Sigríður Bogadóttir 1818 1903 Leikrit Gleðilegur afmælisdagur Nei
Grímur Thomsen 1820 1896 Ljóð Nei
Þórarinn Böðvarsson 1825 1895 Nei
Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1826 1907 Fræðirit, ljóð Teikningar af fuglum og lífríki Íslands.

Sjálfsævisaga hans Dægradvöl

Nei
Gísli Brynjúlfsson 1827 1888 Nei
Páll Ólafsson 1827 1905 Ljóð Nei
Þangskála-Lilja 1831 1890 Nei
Steingrímur Thorsteinsson 1831 1913 Þýðingar Þýðingar á verkum H. C. Andersen Nei
Matthías Jochumsson 1835 1920 Ljóð Þjóðsöngur Íslands, „Ó Guðs vors land...“ Nei
Júlíana Jónsdóttir 1837 1918 Ljóð Nei
Brynjúlfur Jónsson 1838 1914 Sagnarit Nei
Kristján Jónsson fjallaskáld 1842 1869 Ljóð Nei
Símon Dalaskáld 1844 1916 Nei
Torfhildur Hólm 1845 1918 Skáldsögur Nei
Valdimar Briem 1848 1930 Sálmar, þýðingar „Í Betlehem er barn oss fætt...“ Nei
Þorgils gjallandi 1851 1915 Nei
Jarþrúður Jónsdóttir 1851 1924 Nei
Indriði Einarsson 1851 1939 Leikrit Nei
Stephan G. Stephansson 1853 1927 Ljóð Nei
Ólöf Sigurðardóttir (frá Hlöðum) 1857 1933 Nei
Jón Sveinsson (Nonni) 1857 1944 Barnabækur Nonnabækurnar Nei
Þorsteinn Erlingsson 1858 1914 Ljóð „Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman...“ Nei
Ólína Andrésdóttir 1858 1935 Nei
Herdís Andrésdóttir 1858 1939 Nei
Helga Steinvör Baldvinsdóttir 1858 1941 Nei
Jón Þorkelsson forni 1859 1924 Nei
Einar H. Kvaran 1859 1938 Skáldsögur Raunsæisstefnu-tímaritið Verðandi.

Heimskringla, blað Íslendinga í Vesturheimi.

Nei
Sólon Guðmundsson 1860 1931 Nei
Hannes Hafstein 1861 1922 Ljóð Ég elska þig stormur Nei
Sveinbjörn Ásgeir Egilson 1863 1946 Nei
Theodóra Thoroddsen 1863 1954 Þulur
Gestur Pálsson 1864 1891 Smásögur Smásagan Kærleiksheimilið.

Raunsæisstefnu-tímaritið Verðandi.

Heimskringla, blað Íslendinga í Vesturheimi.

Nei
Einar Benediktsson 1864 1940 Ljóð Aðgát skal höfð í nærveru sálar Nei
Þorsteinn Gíslason 1867 1938 Nei
Bjarni Sæmundsson 1867 1940 Nei
Einar Þorkelsson 1867 1945 Nei
Sigurjón Friðjónsson 1867 1950 Nei
Ágúst Jónsson 1868 1945 Nei
Guðmundur Friðjónsson 1869 1944 Skáldsögur Nei
Helgi Pjeturss 1872 1949 Nei
Matthías Þórðarson 1872 1959
Magnús Hj. Magnússon 1873 1916 Nei
Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) 1873 1918 Nei
Guðmundur Finnbogason 1873 1944 Skáldsögur, þýðingar Nei
Guðmundur Guðmundsson skólaskáld 1874 1919 Nei
Jón S. Bergmann 1874 1927 Nei
Ágúst H. Bjarnason 1875 1952 Fræðslurit Nei
Ásgeir Jónsson frá Gottorp 1876 1963 Fræðirit Forystufé
Sigurbjörn Sveinsson 1878 1950 Nei
Guttormur J. Guttormsson 1878 1966
Sigurður Sigurðarson frá Arnarholti 1879 1939 Nei
Jóhann Sigurjónsson 1880 1919 Leikrit Fjalla-Eyvindur Nei
Guðrún Lárusdóttir 1880 1938 Skáldsögur Nei
Einar Arnórsson 1880 1955
Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind) 1881 1946 Ljóð „Hver á sér fegra föðurland...“ Nei
Jóhann Gunnar Sigurðsson 1882 1906 Ljóð Nei
Björgúlfur Ólafsson 1882 1973
Örn Arnarson 1884 1942 Nei
Guðrún H. Finnsdóttir 1884 1946 Nei
Jónas frá Hriflu 1885 1968
Þórir Bergsson 1885 1970
Jóhannes Birkiland 1886 1961 Harmsaga æfi minnar - hvers vegna ég varð auðnuleysingi
Jakob Thorarensen 1886 1972
Sigurður Nordal 1886 1974
Jónas Guðlaugsson 1887 1916 Nei
Stefán frá Hvítadal 1887 1933 Söngvar förumannsins Nei
Guðrún frá Lundi 1887 1975 Skáldsögur Dalalíf
Guðmundur Kamban 1888 1945 Leikrit Leikritin Marmari, Vér morðingjar, Hadda Padda. Nei
Þórbergur Þórðarson 1888 1974 Skáldsögur Skáldsögurnar Bréf til Láru, Íslenskur aðall, Ofvitinn I-II, Sálmurinn um blómið I-II og Ljóri sálar minnar
Magnús Björnsson á Syðra-Hóli 1889 1963
Ludvig Rudolf Stefánsson Kemp 1889 1971
Jakob Jóhannesson Smári 1889 1972
Gunnar Gunnarsson 1889 1975 Skáldsögur Svartfugl, Aðventa, Fjallkirkjan
Friðrik Hansen 1891 1952 Nei
Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir) 1891 1972 Ljóð
Elínborg Lárusdóttir 1891 1976 Skáldsögur
Haraldur Hamar Thorsteinsson 1892 1957
Halldór Stefánsson 1892 1979
Margrét Jónsdóttir 1893 1971 Ljóð, smásögur, barnabækur Ísland er land þitt
Ragnar E. Kvaran 1894 1939 Nei
Stefán Bjarman 1894 1974
Stefán Jóhann Stefánsson 1894 1980
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi 1895 1964 Ljóð Ljóðabókin Svartar fjaðrir.. „Snert hörpu mína, himinborna dís...“
Ragnheiður Jónsdóttir 1895 1967
Ragnar Ásgeirsson 1895 1973
Ólafur Jónsson, ráðunautur 1895 1980
Jóhann Jónsson 1896 1932 Ljóð „Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað...“ Nei
Jón Magnússon 1896 1944 Nei
Jochum M. Eggertsson 1896 1966
Sigurjón Jónsson 1896 1981 Ljóð Jörðin kallar á börnin sín
Kristján Albertsson 1897 1989
Jón Thoroddsen yngri 1898 1924 Nei
Sigurður Einarsson í Holti 1898 1967
Guðmundur G. Hagalín 1898 1985 Skáldsögur Kristrún í Hamravík
Gunnar M. Magnúss 1898 1987 Skáldsögur
Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum 1899 1946 Ljóð Nei
Jóhannes úr Kötlum 1899 1972 Ljóð, skáldsögur Ljóðið um jólasveinana
Málfríður Einarsdóttir 1899 1983
Jón Helgason 1899 1986
Sigurður Thorlacius 1900 1945 Nei
Dóri Jónsson 1901 1962 Barnabækur
Anna frá Moldnúpi 1901 1979
Kristmann Guðmundsson 1901 1983
Tómas Guðmundsson 1901 1983 Ljóð
Tryggvi Emilsson 1902 1993 Fátækt fólk
Halldór Laxness 1902 1998 Skáldsögur Atómstöðin, Salka Valka (hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955)
Lárus Sigurbjörnsson 1903 1974
Guðmundur Böðvarsson 1904 1974 Ljóð, þýðingar
Þóroddur Guðmundsson 1904 1983
Stefán Jónsson 1905 1966 Ljóð fyrir börn Guttavísur
Kjartan Ólafsson 1905 1994
Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún skáldkona) 1905 1996 Ljóð, barnabækur
Böðvar frá Hnífsdal 1906 1961
Snorri Hjartarson 1906 1986 Ljóð Land, þjóð og tunga
Halldóra B. Björnsson 1907 1968
Guðmundur Ingi Kristjánsson 1907 2002
Steinn Steinarr 1908 1958 Ljóð Rauður loginn brann, Ferð án fyrirheits, Tíminn og vatnið
Sverrir Kristjánsson 1908 1976
Þórleifur Bjarnason 1908 1981
Oddný Guðmundsdóttir 1908 1985 Skáldsögur Svo skal böl bæta
Jens Steindór Benediktsson 1910 1946 Nei
Gestur Guðfinnsson 1910 1984
Heiðreikur Guðmundsson 1910 1988
Guðmundur Daníelsson 1910 1990 Skáldsögur
Gréta Sigfúsdóttir 1910 1991
Þórunn Elfa Magnúsdóttir 1910 1995 Skáldsögur
Einar Kristjánsson 1911 1996 Skáldsögur
Helgi Hálfdanarson 1911 2009 Þýðingar Þýðingar á öllum verkum Shakespears
Jón Jónsson frá Ljárskógum 1914 1945 Nei
Ármann Kr. Einarsson 1915 1999 Barnabækur
Kristján frá Djúpalæk 1916 1994 Ljóð, þýðingar Frá nyrztu ströndum
Agnar Þórðarson 1917 2006 Skáldsögur
Ólafur Jóhann Sigurðsson 1918 1988 Skuggarnir af bænum, Gangvirkið
Jakobína Sigurðardóttir 1918 1994 Skáldsögur Punktur á skökkum stað
Jenna Jensdóttir 1918 2016 Barna- og unglingabækur Öddubækurnar
Magnús Kjartansson 1919 1981
Óskar Aðalsteinn Guðjónsson 1919 1994 Skáldsögur Grjót og gróður
Stefán Hörður Grímsson 1919 2002 Ljóð Svartálfadans
Drífa Viðar 1920 1971
Jón Óskar 1921 1998 Ljóð
Einar Bragi Sigurðsson 1921 2005 Ljóð
Hannes Sigfússon 1922 1997 Ljóð
Björn Th. Björnsson 1922 2007
Böðvar Guðlaugsson 1922 2007
Stefán Jónsson 1923 1990 Skáldsögur
Jónas Árnason 1923 1998
Gunnar Dal 1923 2011 Ljóð
Elías Mar 1924 2007 Skáldsögur, ljóð
Birna Guðrún Friðriksdóttir 1924 2011
Guðmundur Steinsson 1925 1996 Leikrit
Jónas Svafár 1925 2004 Ljóð
Thor Vilhjálmsson 1925 2011 Ljóð, skáldsögur Maðurinn er alltaf einn, Grámosinn glóir
Þóra Jónsdóttir 1925  – Ljóð
Indriði G. Þorsteinsson 1926 2000 79 af stöðinni, Land og synir
Jóhannes Helgi Jónsson 1926 2001
Steinar Sigurjónsson 1928 1992
Sigfús Daðason 1928 1996 Ljóð
Eyjólfur Konráð Jónsson 1928 1997
Sigurður A. Magnússon 1928 2017
Flosi Ólafsson 1929 2009
Erlendur Jónsson 1929  – Skáldsögur, fræðirit
Ásta Sigurðardóttir 1930 1971 Smásögur
Svava Jakobsdóttir 1930 2004 Leigjandinn
Jón frá Pálmholti 1930 2004 Ljóð
Baldur Ragnarsson 1930 2018
Matthías Johannessen 1930  – Ljóð, skáldsögur Borgin hló
Vilborg Dagbjartsdóttir 1930  –
Haraldur Bessason 1931 2009
Hannes Pétursson 1931  – Ljóð
Guðbergur Bergsson 1932 2023 Skáldsögur Tómas Jónsson, metsölubók
Jökull Jakobsson 1933 1978 Leikrit
Ingibjörg Jónsdóttir 1933 1986
Þorgeir Þorgeirson 1933 2003
Ingimar Erlendur Sigurðsson 1933  – Ljóð Borgarlíf
Bolli Gústavsson 1935 2008
Úlfur Hjörvar 1935 2008
Guðrún Helgadóttir 1935 2022 Barnabækur Jón Oddur og Jón Bjarni
Árni Bergmann 1935  – Skáldsögur, þýðingar
Inga Huld Hákonardóttir 1936 2014
Hilmir Jóhannesson 1936  –
Dagur Sigurðarson 1937 1994 Ljóð
Birgir Sigurðsson 1937 2019
Björn S. Stefánsson 1937  –
Þorsteinn frá Hamri 1938 2018 Ljóð
Hildur Hákonardóttir 1938  –
Ragnar Arnalds 1938  –
Styrmir Gunnarsson 1938  –
Álfrún Gunnlaugsdóttir 1938  – Skáldsögur
Jóhann Hjálmarsson 1939 2020
Böðvar Guðmundsson 1939  – Skáldsögur, ljóð Híbýli vindanna
Fríða Á. Sigurðardóttir 1940 2010 Skáldsögur Skáldsagan Meðan nótt­in líður
Jóhanna Kristjónsdóttir 1940 2017 Skáldsögur Ást á rauðu ljósi
Valgarður Egilsson 1940 2018
Ómar Ragnarsson 1940  –
Iðunn Steinsdóttir 1940  – Barnabækur
Nína Björk Árnadóttir 1941 2000 Ljóð
Andrés Indriðason 1941 2020
Örnólfur Árnason 1941  –
Egill Egilsson 1942 2009 Skáldsögur
Ingibjörg Haraldsdóttir 1942 2016 Þýðingar Þýðingar á Dostojevskíj
Atli Magnússon 1944 2019
Árni Johnsen 1944 2023
Þráinn Bertelsson 1944  –
Ása Sólveig 1945  –
Guðjón Friðriksson 1945  – Fræðirit
Megas 1945  – Lagatextar
Baldur Guðlaugsson 1946  –
Kristín Steinsdóttir 1946  – Barnabækur
Pétur Gunnarsson 1947  – punktur punktur komma strik
Ólafur Haukur Símonarson 1947  –
Auður Haralds 1947 2024 Skáldsögur Hvunndagshetjan: þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn, Læknamafían - Lítil pen bók, Hlustið þér á Mozart?
Sigurður Pálsson 1948 2017
Ari Trausti Guðmundsson 1948  –
Davíð Oddsson 1948  –
Ólafur Gunnarsson 1948  –
Hrafn Gunnlaugsson 1948  – Kvikmyndahandrit Hrafninn flýgur
Einar Þorgrímsson 1949  – Barnabækur
Þórarinn Eldjárn 1949  – Ljóð
Kristín Marja Baldursdóttir 1949  – Skáldsögur Mávahlátur
Guðlaugur Arason 1950  –
Árni Þórarinsson 1950  –
Óskar Guðmundsson 1950  – Fræðirit Ævisaga Snorra Sturlusonar
Steinunn Sigurðardóttir 1950  – Skáldsögur, ljóð Tímaþjófurinn, Jójó
Halldóra Thoroddsen 1950 2020 Skáldsögur
Guðmundur Ólafsson 1951  –
Sigurður Á. Friðþjófsson 1951  –
Edda Andrésdóttir 1952  –
Pjetur Hafstein Lárusson 1952  –
Benóný Ægisson 1952  – Leikrit
Ingibjörg Hjartardóttir 1952  – Leikrit
Magnea J. Matthíasdóttir 1953  –
Olga Guðrún Árnadóttir 1953  –
Stefán Snævarr 1953  –
Vigdís Grímsdóttir 1953  – Skáldsögur Kaldaljós, Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón, Grandavegur 7
Jónína Leósdóttir 1954  –
Þórunn Valdimarsdóttir 1954  – Stúlka með fingur
Sigrún Eldjárn 1954  – Barnabækur
Jónína Leósdóttir 1954  – Skáldsögur, leikrit
Einar Már Guðmundsson 1954  – Skáldsögur Englar alheimsins
Anton Helgi Jónsson 1955  – Ljóð og leikrit
Stefán Jón Hafstein 1955  –
Unnur Jökulsdóttir 1955  –
Viktor Arnar Ingólfsson 1955  –
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson 1955  – Ljóð, barnabækur
Einar Kárason 1955  – Skáldsögur Þar sem djöflaeyjan rís
Sigrún Björnsdóttir 1956  –
Ísak Harðarson 1956 2023 Ljóð, skáldsögur Þriggja orða safn, Rennur upp um nótt
Guðmundur Andri Thorsson 1957  – Skáldsögur Valeyrarvalsinn
Elísabet Jökulsdóttir 1958  – Ljóð, smásögur
Linda Vilhjálmsdóttir(en) 1958  – Ljóð
Auður Ava Ólafsdóttir 1958  – Skáldsögur Afleggjarinn, Undantekningin
Þorgrímur Þráinsson 1959  – Barna- og unglingabækur
Sólveig Pálsdóttir 1959  – Glæpasögur
Hallgrímur Helgason 1959  – Skáldsögur 101 Reykjavík, Rokland, Sextíu kíló af sólskini
Jónas Þorbjarnarson 1960 2012
Þorvaldur Þorsteinsson 1960 2013
Gyrðir Elíasson 1961  – Skáldsögur Milli trjánna, Gangandi íkorni
Arnaldur Indriðason 1961  – Skáldsögur Mýrin
Kristín Ómarsdóttir 1962  – Elskan mín ég dey
Sjón 1962  –
Ágúst Borgþór Sverrisson 1962  –
Ólafur Jóhann Ólafsson 1962  – Markaðstorg guðanna, Játning
Friðrik Erlingsson 1962  – Barnabækur Benjamín dúfa
Bragi Ólafsson 1962  – Ljóð, skáldsögur, leikrit, tónlist Skáldsagan Handritið að kvikmynd Arnar Featherby o.s.frv.
Ragna Sigurðardóttir 1962  – Skáldsögur
Jóhamar 1963  –
Ævar Örn Jósepsson 1963  –
Kristín Helga Gunnarsdóttir 1963  – Barnabækur Elsku besta Binna mín
Jón Kalman Stefánsson 1963  – Skáldsögur Ýmislegt um risafurur og tímann, Fiskarnir hafa enga fætur
Yrsa Sigurðardóttir 1963  – Skáldsögur
Didda 1964  –
Ólafur Gunnar Guðlaugsson 1964  – Barnabækur Benedikt Búálfur
Hallfríður Ólafsdóttir 1964 2020 Barnabækur Maxímús Músíkús
Kristlaug María Sigurðardóttir 1964  – Barnabækur Ávaxtakarfan
Sigurbjörn Þorkelsson 1964  – Ljóð Lífið er ljóðasafn
Bjarki Karlsson 1965  –
Þórdís Gísladóttir(en) 1965  – Ljóð, barnabækur Randalín og Mundi
Gunnar Helgason 1965  – Barnabækur Víti í Vestmannaeyjum
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir(en) 1965  – Leikrit Ég er meistarinn
Vilborg Davíðsdóttir 1965  – Skáldsögur Við Urðarbrunn
Þórarinn Leifsson(en) 1966  – Barnabækur, leikrit Bókasafn Ömmu Huldar
Steinunn Ásmundsdóttir 1966  – Skáldsögur og ljóð Manneskjusaga, Áratök tímans, Hús á heiðinni, Dísyrði
Birgitta Jónsdóttir 1967  –
Kristján B. Jónasson 1967  –
Margrét Lóa Jónsdóttir 1967  – Ljóð
Bergljót Arnalds 1968  – Barnabækur Stafakarlarnir
Eiríkur Bergmann 1969  –
Ásgeir Jónsson 1970  –
Brynhildur Þórarinsdóttir 1970  – Barnabækur Endursagnir á Njálu, Eglu og Laxdælu
Gerður Kristný 1970  – Ljóð, skáldsögur Bátur með segli og allt, Myndin af pabba – Saga Thelmu
Ármann Jakobsson 1970  – Skáldsögur Vonarstræti
Stefán Máni 1970  – Skáldsögur Svartur á leik
Dagur B. Eggertsson 1972  –
Margrét Tryggvadóttir 1972  –
Lilja Sigurðardóttir 1972  – Skáldsögur
Oddný Eir Ævarsdóttir 1972  – Skáldsögur
Björn Ingi Hrafnsson 1973  –
Davíð Stefánsson 1973  –
Andri Snær Magnason 1973  – Skáldsögur, ljóð Draumalandið
Auður Jónsdóttir 1973  – Skáldsögur Fólkið í kjallaranum
Mikael Torfason 1974  – Skáldsögur, leikrit Falskur fugl, Heimsins heimskasti pabbi
Sigríður Hagalín Björnsdóttir 1974  – Skáldsögur
Steinar Bragi 1975  – Ljóð, skáldsögur Konur (2008)
Ófeigur Sigurðsson 1975  – Skáldsögur, ljóð Öræfi
Soffía Bjarnadóttir 1975  – Skáldsögur, ljóð
Kristjón Kormákur Guðjónsson 1976  –
Silja Hauksdóttir 1976  –
Valur Gunnarsson 1976  –
Ragnar Jónasson 1976  – Glæpasögur
Guðrún Eva Mínervudóttir 1976  – Smásögur, ljóð
Elísabet Ólafsdóttir 1977  –
Þórdís Björnsdóttir 1978  –
Eiríkur Örn Norðdahl 1978  – Skáldsögur, ljóð
Sölvi Björn Sigurðsson 1978  – Skáldsögur, ljóð
Sigríður Víðis Jónsdóttir 1979  –
Kamilla Einarsdóttir 1979  – Skáldsögur Kópavogskrónika
Óttar M. Norðfjörð 1980  – Skáldsögur Hnífur Abrahams
Bergur Ebbi Benediktsson 1981  –
Kristín Eiríksdóttir 1981  – Ljóð, skáldsögur
Bryndís Björgvinsdóttir 1982  – Barnabækur Hafnfirðingabrandarinn
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1982  – Ljóð PTSD - ljóð með áfallstreitu
Kött Grá Pje 1983  –
Jón Örn Loðmfjörð 1983  – Ljóð
Tobba Marínós 1984  –
Hildur Knútsdóttir 1984  – Barnabækur, skáldsögur
Ævar Þór Benediktsson
(Ævar vísindamaður)
1984  – Barnabækur
Bergrún Íris Sævarsdóttir 1985  – Barnabækur
Bergþóra Snæbjörnsdóttir 1985  – Ljóð, skáldsögur Svínshöfuð
Kristín Svava Tómasdóttir 1985  – Ljóð
Dagur Hjartarson 1986  – Ljóð, skáldsögur
Helga Árnadóttir 1988  – Ljóð
Vera Illugadóttir 1989  –
Valgerður Þóroddsdóttir 1989  – Ljóð Meðgönguljóð
Stefanía dóttir Páls 1990  – Ljóð
Fríða Ísberg 1992  – Ljóð Slitförin (2017)
Adolf Smári Unnarsson 1993  – Ljóð Wifi-ljóðin
Eydís Blöndal 1994  – Ljóð
Óli Gunnar Gunnarsson 1999  – Leikrit
Steinunn Ásmundsdóttir 1966  – Ljóð og skáldsögur Manneskjusaga
Valdimar Tómasson 1971  – Ljóð